Eyðibýli á Íslandi, 2. bindi
Norður-Þingeyjarsýsla, Suður-Þingeyjarsýsla og Eyjafjarðarsýsla. Skráð og rannsökuð sumarið 2012. Ritið er 168 bls. að stærð og fjallar um 115 hús. Verð 5.500 kr.
Höfundar: Axel Kaaber, Bergþóra Góa Kvaran, Birkir Ingibjartsson, Hildur Guðmundsdóttir, Olga Árnadóttir, Sólveig Guðmundsdóttir Beck, Steinunn Eik Egilsdóttir og Þuríður Elísa Harðardóttir.
|
|
|